top of page

GILDI
VIÐ ERUM FULL AF TRÚ, HUGSUM STÓRT OG GÖNGUM ÚT Á VATNIÐ
Við móðgum ekki Guð með lítilli hugsun og öruggu lífi
VIÐ STYÐJUM KIRKJU GUÐS Á ÍSLANDI
Hin staðbundna kirkja er von heimsins og við getum gert meira þegar við stöndum saman
VIÐ GEFUM UPP ÞÁ HLUTI SEM VIÐ ELSKUM FYRIR HLUTI SEM VIÐ ELSKUM ENN MEIRA
Það er heiður að fórna fyrir Krist og Hans kirkju
VIÐ ERUM EKKI OF STÓR KIRKJA
Við erum lítil kirkja með stóra hugsjón
VIÐ GERUM ALLT TIL AÐ NÁ TIL FÓLKS SEM ÞEKKIR EKKI JESÚ
Til að ná til fólks sem enginn nær til, þá þurfum við að gera hluti sem enginn er að gera
VIÐ ERUM ÖRLÁT KIRKJA
Við trúum að það sé meiri blessun í að gefa en þiggja
VIÐ GEFUM OKKAR BESTA
Þegar við gefum okkar besta heiðrum við Guð og hvetjum fólk
VIÐ ERUM ANDLEGIR (GJAFARAR) EKKI ANDLEGIR NEYTENDUR
Kirkjan er ekki til fyrir okkur. Við erum kirkjan og við erum til fyrir heiminn
bottom of page